ÖRORKUTRYGGING
Örorkuvernd er samsett vernd sem tryggir þér bætur ef slys eða sjúkdómur veldur þér varanlegri læknisfræðilegri örorku (miska). Bótasvið eru að hluta til valkvæð.
Bótaþættir og bótasvið
Örorkutrygging getur innifalið:
• Slysa- og sjúkravernd
• Slysavernd eingöngu
• Sjúkravernd eingöngu
• Slysavernd sem er bótaskyld úr lögboðnum ökutækjatryggingum
Hægt er að láta örorkuverndina gilda allan sólarhringinn en hún getur einnig gilt í vinnutíma eða frítíma eingöngu.
Fáður launaverndargreinginu þér að kostnaðarlausu.